Skip to content

Akureyri

…og nágrenni

Draumagisting býður uppá tvenns konar gistingu, í orlofshúsi í Eyjafirði fyrir þá sem vilja njóta kyrrðarinnar og sveitasælunnar og gistingu í Kjarnagötu, í Naustahverfi. Þaðan er stutt í Golfvöllin Jaðar, útivistarsvæðið Naustaborgir og Kjarnaskóg. Í næsta nágrenni er Bónus og Skautahöllin. Frítt er í Strætó á Akureyri og því létt að hoppa uppí næsta vagn niður í miðbæ, þar sem finna má alla þjónustu sem í boði er.

Menningarstaðir eru meðal annars eftirfarandi: SigurhæðirDavíðshúsNonnahúsIðnaðarsafniðMinjasafniðLeikhúsiðListagilið með Deiglunni,Listasafni Akureyrar, Ketilhúsi og þekktum veitinga- og kaffihúsastöðum.