Skip to content

Fyrirtækið

Draumagisting er rekið af Arctic Travel ehf sem stofnað var síðla árs 2002. Markmið Arctic Travel ehf, er að bjóða ferðamönnum uppá gistingu í fallegu og hlýlegu umhverfi þar sem hægt er að slaka á og njóta stundarinnar en einnig að stutt sé í upplifun og ævintýr.
Einnig sérhæfir Arctic Travel sig í ferðum fyrir einstaklinga og hópa með áherslur á hreyfihamlaða/fatlaða einstaklinga og fjölskyldur þeirra.

Til að senda fyrirspurn er best að nota formið hér á heimasíðunni, senda tölvupóst á gisting@draumagisting.is eða hringja í síma 6991132.

Arctic Travel ehf
Kennitala: 490103-2520
VSK númer: 107605