Skip to content

Orlofshúsið

Draumagisting býður gistingu í glæsilegu heilsárs orlofshúsi að Þverá í Eyjafjarðarsveit.

Nánari lýsing:

Húsið er vel útbúið fyrir allt að 12 manns, en þar eru tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, stofa með góðum svefnsófa og svefnloft með dýnum fyrir 8 manns, auk barnarúms og barnastóls. Stofa og eldhús eru í sameiginlegu rými, í stofu er glæsilegur arinn og baðherbergið er með sturtu. Á verönd er heitur pottur, grill og sumarhúsgögn. Hægt er að leigja rúmföt og handklæði fyrir 1500 kr. pr mann.

Myndir:

Sendu fyrirspurn um húsið

Bókaðu núna